föstudagur, 19. september 2008

Lífið er fullt af óvæntum uppákomum

Lífið kemur mér endalaust á óvart þessa dagana.
Ég er umvafin óendanlegri lukku.
Það gerast hlutir sem eru eins og úr ævintýrabókum og ég upplifi og upplifi og brosi, nýt, græt og hlæ.
Það er undarlegt að verða 43 ára og lifa þá drauminn :)

En það besta er að það sýnir svo skýrt að það á aldrei að hætta að láta sig dreyma.

Þá sem dreymir aldrei, þeir sem hætta að trúa á drauminn.
Þeir upplifa aldrei þá mögnuðu tilfinningu þegar hver dagur er eins og að lesa ævintýri.....
....sem endar vel.

Dreymið
upplfið
gleðijst
njótið
og verið til :)

ég elska lífið!

p.s. það sem sýnir kannski best hversu magnað það er að vera heimónörd þessa dagana að ég vann 75 þúsund í happadrætti háskólans og fannst það bara frekar lítið innslag í þá einstaklega yndislegu tilveru það er sem ég lifi í þessa dagana :)

;)

Engin ummæli: