föstudagur, 12. september 2008

I am alive!

Nei, þær eru ekki búnar að éta mig.
Held þær séu dauðar en þori ekki að gá!
Guddi litli er orðinn þýskumælandi framhaldsskólanemi. Eini aðri fjölskyldumeðlimurinn sem talar þýsku er frú Ólafía kaffivél svo þau eiga eftir að mynda náið samband í vetur.
Bifvélavirkinn var settur í að hlýða yfir fyrir munnlegt þýskupróf, ég var ekki viðstödd en skilst að þýskuframburður virkjans hafi verið meira í ætt við Swahili en Deutch ;)
Guddi fékk samt 9.6 á prófinu en það er líklega þessari meðfæddu þýskufærni hans meira að þakka en yfirhlýðninni (getur maður sagt þetta svona?).

Auf wiedersehn!

*þeir sletta skyrinu* :)

Engin ummæli: