Lítill engill fimm ára í dag
Í dag hefði hún Sigrún Maren englaprinsessa orðið fimm ára gömul.
Ég trúi því að hún sé í heljarpartíi með blöðrum, sápukúlum og gulltertu, dansandi um á gullskóm með dilla dilla í botni.
:)
Í dag hefði hún Sigrún Maren englaprinsessa orðið fimm ára gömul.
Ég trúi því að hún sé í heljarpartíi með blöðrum, sápukúlum og gulltertu, dansandi um á gullskóm með dilla dilla í botni.
:)
þusaði Heimilisfræðinördinn kl 08:12
Engin ummæli:
Skrifa ummæli