sunnudagur, 13. september 2009

Sætur sunnudagur :)

Mmmm það er svo notalegt að vakna snemma á sunnudagsmorgnum, skríða fram úr, NAKIN, elda morgunmat og skríða svo upp í aftur og horfa á lögguþætti!

Ró og friður!

Svo sækjum við Gudda og förum í æfinga-akstursferð niður í Skeifu þar sem Guddi ætlar að versla leik fyrir vin sinn og það á líka að kaupa Law and Order seríu, criminal intent númer tvö!
Wúhú!
Dagurinn í dag verður góður dagur :)

Engin ummæli: