Til hamingju með afmælið!
Strípó á afmæli í dag!!!
Þversumman af aldrei hennar getur aldrei orðið hærri en hún er í dag nema verða tveggja stafa tala :)
Hversu gömul er hún þá??
Ég er orðlaus af undrun yfir þessari furðulegu stærðfræðigáfu sem skyndilega lét á sér kræla.
TIL HAMINGJU STRÍPÓ!!
Og sko, hann Keli er kysstur kvölds og morgna núna svo þetta er allt að koma.
Svona lítur hann út í dag!
2 ummæli:
Takk takk ;)
90 ára ..
Skrifa ummæli