fimmtudagur, 24. janúar 2008

2 tönnslur !

Ömmustrákur er kominn frá Kanarí með tvær snjóhvítar tönnslur í neðri góm.
Hann er svo sætur að ég þarf hreinlega að stilla mig um að narta í hann!

Hann er sko mesta krútt í heimi og alltaf jafn kátur og sáttur við lífið og tilveruna :)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Líklega séð það til matreiðslu ömmu sinnar að betra sé að vera með fyrra fallinu að tanna upp góminn til að takast á við seiga framtíðarfóðrið.