Fårup sommerland :)
Tharna eyddum vid deginum i gær http://www.faarupsommerland.dk/.
Vorum mætt klukkan tuttugu minutur yfir tiu um morguninn og vorum til klukkan atta um kvøldid.
Tad voru farnar margar ferdir i Falken, Flågermusen og i vatnsrussibananum. Sumir komu blautari en adrir ur vatnabananum. Thad var snilldarlega gaman.
Yngsti sonurinn var sa eini sem for i vatnagardinn. Thad var nefnilega skitkalt og hann sa eini sem var nogu hardur til ad lata sig hafa tad.
Godur dagur thott vedrid væri ekkert til ad hropa hurra fyrir.
4 ummæli:
Hér heima er sól og 20 stiga hiti. Ligga, ligga lá.
Sólarkveðjur H***inn.
Það er sko komin sól og biluð hitasvækja í Kaupmannahöfn.
Úr ökkla í eyra en maður bara glottir út í annað og fær sér til skiptis ískaldan öl eða sjóðheitt Irish coffee.
Nerdakveðjur ;)
Farðu að hundskast heim haddna!!! Ekkert gaman að geta ekki blaðrað í þig ævintýrunum sem maður lendir í svo til daglega. Vantar svo að æla út úr mér fullt af hlutum múhahaha en ég er samt búin að vera voða stillt, eins og ætíð :)
Aftur út í sólina að lesa.
Þunn lessa
Maður les á milli línanna að orðið "stillt" sé hér notað gríðarlega frjálslega. Held sama með "ætíð"
Skrifa ummæli