mánudagur, 31. ágúst 2009

mánudagur

og ég ýtti 3svar á snooze takkann.
Þetta geri ég aldrei.
En ég er ofboðslega mikið þreytt þótt ég hafi ekki sofnað neitt sérlega seint í gærkvöldi.

Undarlegt að bæði húðin á mér og hárið lítur verr út en ever og þetta á allt saman að vera betra og fallegra í reykleysinu!
Hárið á mér hefur bara aldrei verið eins líflaust og ljótt og núna.
Það er allt í lagi, ég er þá bara jafn ljót að utan og innan þessa dagana!
URRRRR

Engin ummæli: