þriðjudagur, 2. október 2007

Hann er svo ofboðslega mikið krútt


Jón Þór heimsótti ömmu sína um helgina.

Hann er alveg ofboðslega mikið krútt.

Hann skrafar á fullu á sínu einkamáli og sýnir allskyns svipbrigði, hlær, æsir sig og sperrir allan í þessum kjaftatörnum sínum.

Hér er mynd af honum að skrafa við ömmu sína :)

Engin ummæli: