þriðjudagur, 2. október 2007

Unglingaherbergið :)


Nú er unglingaherbergið nánast tilbúið.
Það á bara eftir að fjarlægja dót og myndir úr glugganum og setja filmu í.
Sonurinn er bara sáttur og hefur allt við hendina. Tölvuna, sjónvarpið og þrjár leikjatölvur allar uppsettar og tilbúnar til notkunar.

Hér er mynd af herlegheitunum :)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er barasta brjálað flott herbergi! Eins og klippt út úr hámenntuðu snobb-innlit/útlit blaði í Frakklandi, alveg geðveikt! Til hamingju!

Heimilisfræðinördinn sagði...

snobbinnlitútlit! Piffffft en ok, það er sosem töluvert til í því :=
Unglingurinn er amk obbosslega ánægður og kötturinn líka :)