Og það var fjör!
Laugardagskvöldið var algjör snilld.
Prentsmiðjan og prentarinn, strípalingurinn, homminn og verkalýðsfrömuðurinn, framhaldsskólakennarinn og vegagerðarmaðurinn, verkfræðingurinn og blondínan voru í mat og svo var dansað, kjaftað, hlegið og sungið fram undir morgun.
Borðstofan virkaði frábærlega, svona lítið pláss keyrir saman hópinn og þrátt fyrir fótaverki eftir margra tíma dansæði og almennt heilsuleysi
daginn eftir voru held ég allir sáttir og sælir.
daginn eftir voru held ég allir sáttir og sælir.
Hér eru myndir af fjörinu, koma fleiri seinna :)
Takk fyrir okkur!
2 ummæli:
Já, það hefur alltaf verið stuð í matarboðum hjá Áslaugu minni;-)
Maður fær bara vatn í munninn við tilhugsunina;-)
Kv Steffí
Ég kem og elda ofan í þig í Dk í vetrarleyfinu eftir áramót.
Sleppum okkur í ódýrum dönskum stórmörkuðum!!
Svo er ölið svo ódýrt :)
Skrifa ummæli