miðvikudagur, 24. október 2007

Muffins og hlaupandi heimilisfræðikennari :)

Ég var kölluð fram í sal í gær.
Þar afhenti skólastjórinn mér umslag og blómvönd og hrósaði mér fyrir að vera duglegur heimilisfræðinörd :)
Í umslaginu voru 80 pund inni í bleiku korti sem alsett var girnilegum muffins kökum og "grannur" heimilisfræðikennari hlaupandi á eftir muffinsinu.
Ég sé þennan granna hlaupandi heimilisfræðikennara fyrir mér sem sjálfa mig þegar ég hóf störf í Rimaskóla.

Með árunum hef ég nefnilega náð muffinsinu!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

;)