Jólastrump!
Við tókum jólastrumpið á föstudagskvöldið um leið og doktorinn kom inn úr dyrunum.
Hoppuðum okkur næstum í öngvit en úff hvað það er gaman!
Strumparnir kunna sko að jólast!
Var í brúðkaupsmanagering störfum allan laugardaginn og fram undir miðnætti.
Það tókst ákaflega vel og gestirnir voru alsælir með matinn.
Til hamingju Kolli og Þórhalla.
Jón Þór ömmustrákur kom með foreldrum sínum í mat á sunnudagskvöldið og hann verður krúttlegri með hverjum deginum. Hann er síbrosandi, skríkjandi og brjálæðislega sætur.
Karldurgurinn þreif eldhúsið um helgina og setti upp jólagluggana í eldhúsinu og borðstofunni og eins og venjulega er þetta mega flott hjá honum.
Vinnuvikan er byrjuð og ég er svona að spila mig upp, í þeirri merkingu að safna saman þeim hættuspilum sem ég kom höndum yfir því í spilavali í dag á að spila það spil með stæl.
það styttist í jólin!
Hoppuðum okkur næstum í öngvit en úff hvað það er gaman!
Strumparnir kunna sko að jólast!
Var í brúðkaupsmanagering störfum allan laugardaginn og fram undir miðnætti.
Það tókst ákaflega vel og gestirnir voru alsælir með matinn.
Til hamingju Kolli og Þórhalla.
Jón Þór ömmustrákur kom með foreldrum sínum í mat á sunnudagskvöldið og hann verður krúttlegri með hverjum deginum. Hann er síbrosandi, skríkjandi og brjálæðislega sætur.
Karldurgurinn þreif eldhúsið um helgina og setti upp jólagluggana í eldhúsinu og borðstofunni og eins og venjulega er þetta mega flott hjá honum.
Vinnuvikan er byrjuð og ég er svona að spila mig upp, í þeirri merkingu að safna saman þeim hættuspilum sem ég kom höndum yfir því í spilavali í dag á að spila það spil með stæl.
það styttist í jólin!
1 ummæli:
Þetta jólastrump kveikir alveg í manni jólafílínginn! Og æðisleg mynd af okkur :D
Skrifa ummæli