sunnudagur, 5. ágúst 2007

Dularfulla álfabikarshvarfið!

"ég ligg hér einn
yfirgefinn, aleinn
veit ekki hvort mér er kalt?
eða hlýtt?
blautur?
þurr?
veit ekki
því ég er týndur!"
"ég er álfabikarinn"

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ég ligg hér einn
yfirgefinn, aleinn
veit ekki hvort mér er kalt?
eða hlýtt?
blautur?
þurr?
veit ekki
því ég er týndur!"......................................................................................stopp,stopp.........hvað er málið elsku amma litla ....Ynnilega til hamingju með litlu manneskjuna og megi drottin jesús blessa hann og varðveita um ókomna tíð :) :) YNDISLEGT

Heimilisfræðinördinn sagði...

Sjá titilinn kæra jesúbarn!
Það er bikarinn sem er að tjá sig :)

Nafnlaus sagði...

hehehehehehehehehehehehehe

L