laugardagur, 4. ágúst 2007

fallegastur :)


Ég er búin að hitta ömmustrákinn.

Hann er yndislega friðsæll og ró yfir honum.

Hann var virtist hinn ánægðasti þegar hann hvíldi í fangi mínu með aðra litlu (er reyndar með mjög stórar hendur) hendina sína hvílandi á minni.

Hér eru myndir :)

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju með prinsinn, hann er æðislegur! Þessar myndir eru dásamlegar, maður bara tárast.

L eða Lesbían

Heimilisfræðinördinn sagði...

Takk :) já hann er æðislegur :)

Nafnlaus sagði...

Innilegar hamingjuóskir með litla frændann, hann er alveg eins og pabbinn svona eftir myndunum, vona að honum og móður dafnist vel

Lalla