þriðjudagur, 7. ágúst 2007

Karlmellur

Var að röfla við litlu sys á msninu.
Mig langar svo í "karlmellur" tilkynnti ég henni og hún sprakk úr hlátri.
Málið er að mig langar í KARAMELLUR!!
Freudian slip?

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

oh, nú fór mig allt í einu að langa í stórar feitar karamellur, svei þér

Lalla

Heimilisfræðinördinn sagði...

Þær eru góðar!

Nafnlaus sagði...

Hmm Girls girls girls karlmellur eru sko miklu hollari og nota bene AUKA brennslu!
Kv. Litla sys

Heimilisfræðinördinn sagði...

Eru þær ekki dýrar?

Nafnlaus sagði...

Hehehe þarna þekki ég ....... þín, þetta var sko Freudian slip from hell!!!!

Lesbían

Nafnlaus sagði...

þekki ég ÞIG, átti þetta að vera

L

Nafnlaus sagði...

En hmmmmmm dýrar? Karlmellurnar sem ég hef kynnst í gegnum árin hafa verið ókeypis! Múhahahaha

L