þriðjudagur, 19. febrúar 2008

Hver dagurinn öðrum betri!

Í dag skrifaði ég undir styrktarsamning við Hagkaup vegna kokkakeppni.is næstu þrjú árin.

Í miðjum heimilisfræðitíma, í indverskum kryddmekki og brosti hringinn.
Fulltrúar Hagkaupa og nemendur mínir með steikarspaða í hendi brostu líka.
Ég brosi enn hringinn

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju elskan.Þú ert alveg frábær.

Heimilisfræðinördinn sagði...

Takk fyrir miss/mister nafnlaus :)

Nafnlaus sagði...

Þetta var mamma gamla.kveðja til allra

Heimilisfræðinördinn sagði...

:0) Takk :)

Nafnlaus sagði...

Til lukku nördinn minn :)

Strípó