Hvert stefnir þessi veröld?
Umræður sem ég heyrði meðal unglingsdrengja í dag.
"Elliheimili eru fáránlegt. Það á bara að skjóta þetta gamla fólk, það er ekki eins og það sé okkur til neins gagns eða það sé að gera neitt fyrir okkur"
Þá vitum við það.
Tilgangur allra "fullorðinna" er að þjóna þörfum unglinga og þegar við erum ónauðsynleg til þess eða getum það ekki vegna aldurs þá má bara hreinsa okkur út.
Virðing er hugtak og tilfinning sem er að hverfa úr hugsanakerfi alltof margra unglinga.
Óheillavænleg þróun.