mánudagur, 7. maí 2007

Mér er sama hvaðan gott kemur :)

Það kom kona í kvöld með rós frá samfylkingunni... rósin var fín og það var gott að það kom kona með hana. Hún er nú í vasa á stofuborðinu, rósin, ekki konan.
Það þarf samt meira en rós til að ég leggi samfylkingunni lið.

Engin ummæli: