þriðjudagur, 8. maí 2007

Sól og sumar sumstaðar!

Það er sólbaðsveður í garðinum hennar Kiddu.
Það er vindur og ískuldi í mínum garði.
Ég er flutt til Kiddu, í bili a.m.k.

1 ummæli:

Ólafur Kr. Ólafsson sagði...

Kveðjur í sælugarðinn... Hér ríkir sannkallað skrifstofufárviðri. Það hjálpar smá að vita að blíðan sé allavega fölsk sumsstaðar. ;-P