þriðjudagur, 29. maí 2007

Matarmynd


Ein mynd frá stúdentsveislunni.

það voru snittur með cherry tómötum og basil, með piparrótarsalati með rauðrófum og salamí, með krabbasalati, með camembert, pestó og grilluðum paprikum. Chilí kjötbollur með tvennskonar ídýfum. Innbakaðar ólífur í ostasmjördeigi og alveg æðislegur ávaxta og súkkulaðibakki sem tengdadóttir mín hún Sandra bjó til.
Alveg meiriháttar gott og rann vel niður með freyðivíni og bjór.
:)

Engin ummæli: