miðvikudagur, 19. september 2007

Lítill engill á afmæli í dag

Í dag er afmælisdagur Sigrúnar Marenar vinkonu minnar.
Hún hefði orðið 4ra ára gömul.
Ég ætla að blása sápukúlur fyrir hana og knúsa mömmu hennar.
Til hamingju með daginn Sigrún englastelpa :)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég er viss um að litla englaprinsessan mín fylgist með okkur.

Englamamman