Geggjaður dagur!!!
Opnaði tölvupóst í morgun.
Hélt þetta væri ruslpóstur en OMÆ þetta var snilldarpóstur.
Einn sá skemmtilegasti sem ég hef fengið.
I am so proud and happy og yfirgengilega spennt núna :)
Meira um það rétt fyrir 14. október :D
Kitchenaid hrærivélin mín kom svo heim í dag í toppstandi eftir tæpa þrettán ára vist í geymslunni þar sem hún gleymdist biluð.
Nýji ofninn er að hægelda lambaframpart og baka kartöflur :)
Örverpið fékk svo tilkynningu um að hann mætti byrja í námsskrárbundnu gítarnámi í Gítarskóla Íslands í næstu viku!!!
Það er margra ára bið eftir að komast að í þessu námi svo við erum gjörsamlega alsæl!
Lífið kemur manni endaust á óvart!
1 ummæli:
Til lukku með allt, krúttið mitt *kiss kiss*
Strípó
Skrifa ummæli