sunnudagur, 2. september 2007

Sunnudagur til sælu :)

MMMmMmmm yndislegur dagur.

Ligg undir sæng með frosin vínber, góða bók og parmaskinku.

Ætla að halda mig í bælinu fram eftir degi.


Það er nefnilega ömmudekurdagur í dag :)


Sætasta krútt í heimi heimsótti mig í gærkvöldi ásamt foreldrum sínum og hann er farinn að myndast við að hjala.



Horfir á alla af mikilli ákefð og reynir að herma eftir allskyns hljóðum.







Hann er dásamlegur, sjáiði bara!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er í alvöru talað ein flottasta mynd af honum sem ég hef séð! Þú ættir að senda hana í eitthvert blaðið og leyfa fleirum að njóta góðs af henni!