fimmtudagur, 28. júní 2007

Ég blogga.....

... oftast ekki um fréttir (gæti átt eftir að gera það) og sjaldan um skoðanir mínar.
Málið er að ég blogga til að búa til upplifun/anir.
Litlar endurheimtarvísbendingar fyrir minnisstöðvarnar, sem skila af sér þegar ég og ákveðið fólk les, ákveðnu andrúmslofti og líðan.
Ég vil helst bara blogga tilfinningu, lítið bros og hugarástand sem er þægilegt.
;9

Engin ummæli: