laugardagur, 30. júní 2007

Mojitos dagur í Costa del Yrsufelli

Skál!
Í dag er unnið hörðum höndum að því að útrýma myntuekrum í garðinum í Costa del Yrsufelli.
Við erum búin að finna upp nýjan mojito.
Melónumojito!
Karldurgur!
Þú veist ekki af hverju þú ert að missa, arkandi um miðbæinn í glampandi sól, leitandi að fötum sem enginn ætti að þurfa á að halda í annarri eins sólarblíðu!
Farin út í sólina.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Prentararnir í ,,Costa del Yrsufell" hafa verið svo uppteknir við myntuakurinn sinn, að þeir gleymdu öryggishliðinu sem setja átti upp fyrir síðustu ,,uppskeruhátíð". Allir komust þó heilir heim, því áhættuleikarinn ógurlegi fann sig sem betur fer ekki knúinn til að vera með æfingu á þessari uppskeruhátíð:D

Lesbían