föstudagur, 29. júní 2007

Mallorca veður í garðinum mínum

Lá í allan dag í sólinni og það lak af mér svitinn.
Svakalega er þetta sumar að koma vel út hérna í höfuðborginni (alla vega).
Fyrir ykkur sem lesið.
það er ískalt kók, bjór, kaffi eða te í boði fyrir þá sem leita mig uppi í bakgarðinum og gefa mér smá frí frá sólböðum ;)
Wilkommen ;)

Engin ummæli: