mánudagur, 18. júní 2007

Kidda jesúbarn er komin heim!

Húrra!
Hún var á Benidorm í heilar þrjár vikur (á 2 hótelum, dugar ekkert minna) og eins og allir sem til þekkja er Kidda besta geðlyf sem til er.
Allir sem eru leiðir og fúlir þurfa ekki nema 10 mínútna skammt af hennar gífurlega skemmtilega orðforða og lífsviðhorfi til að ljóma af gleði.
Hún getur læknað dýpsta þunglyndi á mettíma!
Og hún er komin heim!
Við lesbían erum alsælar..
Landið er bara ekki það sama þegar hún er fjarverandi.

Í útlöndum sá Kidda jesúbarn sebraljón, borðaði á kenturkey fried og gerði ýmislegt skemmtilegt.
Velkomin heim Kidda!
Við söknuðum þín gífurlega!

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Húrra!!!!
Kidda jesúbarn komin heim, hallelúja. Ég var orðin djúpt sokkin og illa haldin af þunglyndi. Þú, elsku heimilisfræðinörd eða heimilisfræði,,hönd" eins og jesúbarnið með lesblinduna las, bjargaðir því sem bjargað var :S Nú færðu smá frí :)Er að fara að borða fisk í raspi að hætti jesúbarnsins :P AMEN

Lesbían

Lesbían :P sagði...

Vei, ég er ekki lengur anonymous:D

Nafnlaus sagði...

Þið eruð alls ekki normal... En í þessum félagsskap eruð ÞIÐ normið svo maður verður víst að dansa með. Maður getur ekki verið þekktur að skrifa hér undir fullu nafni eins og einhver venjulegur karldurgur úr vesturbænum!

Heimilisfræðinördinn sagði...

Þú ert nú minnisti karldurgur sem ég hef þekkt.
Ég myndi miklu frekar kalla þig Gúrmeimanninn eða Háaglæsilegamanninn :)