laugardagur, 16. júní 2007

Tóm vitleysa

Ég hef hingað til haft þá kenningu að maður verði ekki þunnur af að drekka viskí.
Svo ég keypti mér viskípela í tilefni garðvígslunnar.

Ég er þunn!
Það tilkynnist hér með að maður verður þunnur af ÖLLU áfengi!
Líka eintómu viskí af fínustu sort :(

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Tihí gott á þig, nenntir ekki einu sinni að hjóla í morgun, komst með eintómar afsakanir!
Varðandi þynnkuna, hvað með rándýra koníakið sem þú drakkst eftir að þú varst búin að stúta viskípelanum? Blame the hang over on the cognac;)

Lesbían :P

Nafnlaus sagði...

Sem sérfræðíngur þinn í hvoru tveggja af þessum meinóhollu drykkjarvörum, þá gerist ég lesbía í anda & samkunta henni með þetta.